Símalaus sunnudagur

UPPLIFUM ÆVINTÝRIN SAMAN Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja hvetja alla til að taka þátt í símalausumsunnudegi þann 30. október næstkomandi. Áskorunin felst í því að leggja frá sérsímann og önnur snjalltæki í 12 klukkustundir, frá kl. 9–21. Yfirskrift átaksinser ,,Upplifum ævintýrin saman” og er markmiðið að vekja foreldra og annað fullorðiðfólk til […]