Ólympíuhlaup ÍSÍ

Á hverju hausti hlaupa börn í grunnskólum landsins í Ólympíuhlaup ÍSÍ, nemendur Bláskógaskóla létu sitt ekki eftir liggja þetta árið frekar en fyrri ár. Hlaupnar voru 2,5 km, 5 km og 10 km leiðir. Alls hlupu 46 nemendur 210 km. Hlaupið var í einmuna blíðu í síðustu viku og því var farið niður að vatni að sulla að […]