Páskafrí og starfsmannaferð
Ný styttist í páskafrí. Í ár hefst það hjá grunnskóladeild 11. apríl. Grunnskóladeild er síðan lokuð til 25. apríl þar sem að starfsmenn fara í langþráða námsferð til Prag strax eftir páska. Leikskóladeild er opin til og með 13. apríl. Hún opnar svo aftur þann 25. apríl eins og grunnskóladeild. Frekari upplýsingar um opnunardaga koma […]
Árshátíð Bláskógaskóla Laugarvatni
Loksins, loksins! Við höldum árshátíð og bjóðum gestu að koma og upplifa magnaða sýningu. FÖSTUDAGINN 25. MARS VERÐUR ÁRSHÁTÍÐARVERKIÐ HEIMSENDIR? FRUMSÝNT Á NEÐRI HÆÐ HÍ Á LAUGARVATNI. NEMENDUR HAFA UM HRÍÐ UNNIÐ AÐ STÓRKOSTLEGU ÞÁTTTÖKULEIKHÚSI BYGGÐU Á SÖGUNNI BLOKKIN Á HEIMSENDA EFTIR ARNDÍSI ÞÓRARINSDÓTTUR OG HULDU SIGRÚNU BJARNADÓTTUR. NEMENDUR ÓSKA EFTIR AÐ ÁHORFANDI FINNI TIL ÁBYRGÐAR OG HAFI TRÚ Á […]