Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur nú tekið við af Norræna skólahlaupinu sem hefur verið hluti af skólaíþróttum síðan 1984. Hlaupið er með sama sniði og geta nemendur valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km. Nemendur í Bláskógaskóla á Laugarvatni ásamt kennurunum Guðna og Möggu hlupu ýmist 2,5 km, 5 km eða 10 km og stóðu […]