Leiksvæðið
Leiksvæðið Í nokkur ár höfum við verið að þróa útisvæðið okkar hér við skólann og unnið það í góðri samvinnu við nemendur og foreldra. Á uppskeruhátíð Þemadaga fyrir nokkrum árum lá frammi teikning sem foreldrar gagnrýndu og ígrunduðu með okkur svæðið. Það komu þar fram tillögur til að bæta aðgengi og annað sem við höfum […]
Starfsdagur og foreldraviðtöl
Kæru foreldrar/ forráðamenn Við minnum á að næstkomandi fimmtudag og föstudag, eða þann 15. og 16. Október, verða áður auglýstir starfsdagar hjá grunn- og leikskóla Bláskógaskóla á Laugarvatni og bæði skólastig því lokuð. Við minnum einnig á foreldradag í grunnskólastiginu á miðvikudaginn 14. Okt. Þá er leikskólinn opinn samkvæmt venju en grunnskólanemendur heima með sínum foreldrum. Bréf um foreldradaginn sem verður rafrænn að […]