Ungmennafélagi Laugdæla (UMFL)
Jón Snæbjörnsson skáknefndarformaður UMFL mætti í upphafi skólaárs 2016-2017 með tvö vegleg taflborð í skólann. Taflborðin eru gjöf frá Ungmennafélagi Laugdæla (UMFL) til skólans og verða staðsett á efri og neðri hæð grunnskólans. Jón stefnir einnig að því að kíkja við og fara yfir helstu þætti skákinnar. Við þökkum UMFL kærlega fyrir að þessa góðu gjöf sem verður […]