Nauðsynlegt er að hafa eftirfarandi í hverju hólfi. Þegar barnið er að hætta á bleyju þarf að bæta við fötum. Æskilegt er að fötin séu merkt
Foreldrar eru vinsamlega beðnir um að tæma körfurnar í vikulok.