Loka greinargerð vegna umbótaáætlunar í kjölfar ytra mats.

Neðangreind umbótaáætlun var sett fram í kjölfar ytra mats sem að skólinn fór í gegnum á vormánuðum árið 2019. Umbótaáætlunin tók þannig tilskólaársins 2019-2020.Í kjölfar Ytra-mats MMS var sett fram umbótaáætlun. Öllum atriðum á henni hefur nú verið lokið.Nokkuð vel gekk að vinna að umbótum sem settar eru fram í umbótaáætluninni en eins og gefur […]

Matarstefna

Bláskógaskóli Laugarvatni hefur sett sér matar og hreinlætisstefnu sem að unnin er að sérstakri nefnd. Meðal verkefna nefndarinnar er að endurskoða matarstefnuna og vera vettvangur fyrir nemendur, starfsmenn og foreldrar til að koma hugmyndum sínum og skoðunum á framfæri. Nefndin fylgir einnig eftir stefnunni.