Starfsdagur í Bláskógaskóla – grunnskóladeild 17. janúar

Við minnum á starfsdag á grunnskólastigi föstudaginn 17. janúar og því verður enginn skóli þann dag.

Leikskólinn verður opinn.