JÓLASKREYTINGAKEPPNI
Í ár var okkar fyrsta hurða jólaskreytingakeppni og óhætt að segja að sú keppni hafi komið skemmtilega út. Öll stig tóku þátt sem og Íris, Kristín, Guðný og Bogga og Ragnheiður og jólaskreyttu hjá sér dyrnar frá toppi til táar. Allir nemendur tóku svo þátt í kosningum um jólalegustu dyrnar og eru sigurvegarnir í ár […]