Haustþing 2023

Haustþing FG/FL/FÍ verður 28. september og 29. september. Öll kennsla og frístund á grunnskólastigi fellur því niður eftir hádegi 28. september og allan daginn föstudaginn 29. september. Leikskólinn er lokaður föstudaginn 29. september vegna haustþings.