Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Starfsdagur, mánudaginn 16. mars. Kæru nemendur og foreldrar, Stjórnendur og sveitarstjóri hafa ákveðið að mánudaginn 16. mars verði starfsdagur í skólanum. Starfsdagur verður bæði í leik- og grunnskóla. Dagurinn verður nýttur til að fara yfir næstu skref og gera áætlanir um framhaldið. Allir nemendur eru heima þennan dag. Við munum þó gera smá tilraun í […]