Innra mat – Umbótaáætlun 2015-2016
Kvenfélags Laugdæla
Erla Þorsteinsdóttir formaður Kvenfélags Laugdæla kom og færði leikskóladeildinni peningagjöf fyrir alls 100.000 kr. Gjöfin var nýtt til að kaupa nýtt eldhús í hlutverkaleikinn okkar í smiðjunni. Við keyptum einnig búninga og fleira til að nýta í hlutverkaleiknum. Helmingur fjárhæðinnar var nýttur til að kaupa góða myndavél fyrir skólann. En við keyptum Canon 750D mynda og video […]