Gagnlegar upplýsingar

Matseðill

Matseðilinn næstu daga.
 • Mánudagur, 16 maí 2022

  Soðinn fiskur með kartöflum, rúgbrauð, grænmeti og ávextir

 • Þriðjudagur, 17 maí 2022

  Gúllassúpa, brauð og ávextir

 • Miðvikudagur, 18 maí 2022

  Grillaðar pylsur í brauði, meðlæti og ávextir

 • Fimmtudagur, 19 maí 2022

  Steiktur fiskur með kokteilsósu, kartöflur, grænmeti og ávextir

 • Föstudagur, 20 maí 2022

  Píta með buffi, grænmeti og sósa

Grunnskóladeild

Næstu viðburðir á dagatalinu okkar.
23. maí, 2022
24. maí, 2022
25. maí, 2022

Leikskóladeild

Næstu viðburðir á dagatalinu okkar.
maí 24, 2022
maí 25, 2022

Hagnýtar upplýsingar

Skólinn

Skólinn er opinn mánudaga til föstudags frá kl. 8:00-16:00.

Laugarvatn Sími 480-3030

Beinn sími 480-3030.

Leikskóladeild Laugarvatni 480-3043

Sími skólastjóra: 480-3031

Ritari: 480-3036

Netfang: laugarvatn@blaskogaskoli.is

Forföll | Leyfi

Forföll og leyfi ber að tilkynna samdægurs til ritara skólans. Ef um lengri fjarvist en tvo daga er að ræða þarf að sækja um á umsóknarblaði sem má finna hér á síðunni.

Einnig þarf að láta skólabílstjóra vita ef viðkomandi er í skólaakstri.

Frímínútur | Gæsla

Kennarar og starfsfólk grunnskóladeildar sinna gæslu í frímínútum ásamt nemendum á unglingastigi.

Einkunnar orð skólans

Virðing – Vinátta – Gleði

eru einkunnarorð Bláskógaskóla Laugarvatni. Orðin voru afrakstur vinnu með nemendum, nærsamfélagi, starfsmönnum og foreldrum sem fram fór á skólaárinu 2017-2018.

erasmuns + verkefni 2021 - 2022

From November 2021 to October 31, 2022, we are implementing a project funded by the European Union entitled "Democratic Attitudes of Children" in cooperation with the Foundation Pangea from Czech Republic. The result of the cooperation will be a new methodology that will link the principles of virtue education and the Icelandic outdoor school concept.

Skóladgatöl

Með því að smella á viðeigandi hlekk getur þú bætt skóladagatalinu fyrir skólann eða leikskólann beint inn í dagatalið hjá þér.