Vordagar í Bláskógaskóla
Þriðjudagur 2. júní- Ferðalagadagur. Flestir nemendur á ferðalagi eða göngu utan eða innan sveitar.
Miðvikudagur 3. júní – Vordagur, leikir, grill og gleði frá kl. 8:40-u.þ.b. 12:45 í Reykholti og frá kl.9:00-12:00 á Laugarvatni
Fimmtudagur 4. júní. Skólaslit kl. 10:00 á Laugarvatni og kl. 13:00 í Reykholti
Athugið að það er enginn skólaakstur þann dag.
Föstudagur 5. júní. Sumarleyfi hefst hjá nemendum. Skólinn verður settur aftur 21. ágúst.