Vinna í leikskólanum Posted on 10. November 2014 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir leikskóladeildar Vinnuval í nóvember, þemað er gamalt íslenskt. Unnið með ull og lopa og teiknaðar myndir af börnum í lopapeysum.