Starfsdagur kennara Posted on 12. November 2013 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Þriðjudaginn 12. nóvember er starfsdagur kennara og nemendur því heima þann daginn. Mánudaginn 18. nóvember eru foreldraviðtöl og þess er vænst að nemendur komi með í viðtölin. Tímasetningar á viðtölum verða sendar heim í vikunni.