Starfsdagur í grunnskóla 24. mars

Mánudaginn 24. mars er starfsdagur í grunnskólanum þar sem starfsfólk mun nýta daginn m.a. í undirbúning fyrir árshátíð Bláskógaskóla.

Því verður enginn skóli á grunnskólastigi þann dag en leikskólinn verður opinn.

Hér fyrir neðan má sjá skóladagatalið 2024-2025

https://blaskogaskoli.is/wp-content/uploads/2025/03/Skoladagatalid-2024-2025-1.pdf