Mánudagur 1. september, starfsdagur
Skólaþjónusta Árnesþings verður með sameiginlegan starfsdag allra starfsmanna leik og grunnskóla á svæðinu mánudaginn 1. september.
Leik- og grunnskóladeild Bláskógaskóla verður því lokuð þennan dag og allir starfsmenn sækja fyrirlestra og málstofur.