My CMS
Sími: 480 3020
blaskogaskoli@blaskogaskoli.is
  • Bláskógabyggð
  • Vefpóstur
  • Mentor

Skólinn fær gjöf

Posted on 15. December 2014 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar

Árgangur 1968 átti  30 ára útskriftarafmæli úr Reykholtsskóla síðastliðið vor. Hópurinn kom saman í sumar til að fagna áfanganum og heimsótti þá skólann. Fulltrúar þeirra komu svo nú í desember færandi hendi, þau vildu gera eitthvað gott fyrir skólann sinn og í minningu skólasystur þeirra sem er látin gáfu þau skólanum Ipad. Hann mun nýtast vel í almennri kennslu. Kærar þakkir fyrir rausnalega gjöf.

IMG_0212

« Skólahreysti
Jólakveðja »
© 2017 Bláskógaskóli