My CMS
Sími: 480 3020
blaskogaskoli@blaskogaskoli.is
  • Bláskógabyggð
  • Vefpóstur
  • Mentor

Skólahreysti

Posted on 15. December 2014 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar

Miðvikudaginn 10. des var haldin undankeppni fyrir Skólahreystikeppni grunnskólanna. Þeir nemendur sem vildu úr 8.-10.bekk tóku þátt og hinir horfðu á og hvöttu keppendur. Mikil og skemmtileg stemning skapaðist í húsinu enda var þetta hörð og mikil barátta. Fleiri myndir eru inni á myndasafni skólans og https://www.youtube.com/watch?v=-sPNprcwHt4&feature=youtu.be

IMG_0096 IMG_0097 IMG_0101 IMG_0103

« Piparkökubakstur
Skólinn fær gjöf »
© 2017 Bláskógaskóli