Miðvikudaginn 10. des var haldin undankeppni fyrir Skólahreystikeppni grunnskólanna. Þeir nemendur sem vildu úr 8.-10.bekk tóku þátt og hinir horfðu á og hvöttu keppendur. Mikil og skemmtileg stemning skapaðist í húsinu enda var þetta hörð og mikil barátta. Fleiri myndir eru inni á myndasafni skólans og https://www.youtube.com/watch?v=-sPNprcwHt4&feature=youtu.be