Samlestur Posted on 5. November 2013 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Nemendur í 8. bekk lásu fyrir nemendur í 5 ára deild, 2. bekk og 3. bekk. Yngri börnin völdu sér bók til að lesa og báðu svo eldri nemendur að lesa með sér. Ótrúlega skemmtilegt og allir höfðu gaman af. Þetta þurfum við að gera aftur sem fyrst.