PALS lestrarþjálfun Posted on 15. January 2015 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar PALS lestrarþjálfunin er í fullum gangi hjá okkur í 3.bekk. PALS gengur út á að pör að læra saman. Þau læra að lesa rétt og leiðrétta félaga sinn. Draga fram aðalatriði úr texta o.fl. atriði s.s. að auka lesskilning. Kveðja frá 3.bekk.