Þessa dagana er Kiwanishreyfingin að gefa öllum börnum sem eru að ljúka 1.bekk grunnskóla reiðhjólahjálma í samstarfi við Eimskipafélag Íslands. Þetta verkefni er kallað ,,Óskabörn Þjóðarinnar´´. Í þau ár sem Kiwanisheyfingin í samvinnu við Eimskipafélagið hafa yfir 45 þúsund börn fengið þessa gjöf eða um 14% þjóðarinnar, í ár eru um 4500 börn sem fá hjálma.