My CMS
Sími: 480 3020
blaskogaskoli@blaskogaskoli.is
  • Bláskógabyggð
  • Vefpóstur
  • Mentor

Óskabörn þjóðarinnar

Posted on 2. May 2014 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar

Þessa dagana er Kiwanishreyfingin að gefa öllum börnum sem eru að ljúka 1.bekk grunnskóla reiðhjólahjálma í samstarfi við Eimskipafélag Íslands. Þetta verkefni er kallað ,,Óskabörn Þjóðarinnar´´. Í þau ár sem Kiwanisheyfingin í samvinnu við Eimskipafélagið hafa yfir 45 þúsund börn fengið þessa gjöf eða um 14% þjóðarinnar, í ár eru um 4500 börn sem fá hjálma.

IMG_0638

« Gleðilegt sumar
Háskólalestin »
© 2017 Bláskógaskóli