Leikskóladeild Á leikskólanum er ein deild fyrir börn á aldrinum 1 árs til 5 ára. Í vetur eru 24 börn á leikskóladeildinni.