Nemendur

Eitt sameiginlegt nemendaráð er fyrir báðar deildir skólans Reykholt og Laugarvatn skólaárið 2014 – 2015.

Nemendaráð:
Aron Þormar Lárusson, formaður
Vilborg Hrund Jónsdóttir
Sigríður K. Halldórsdóttir
Guðbjörg María Onnoy
Þorfinnur þórarinsson
Anthony Karl Flores
Guðný Helga E. Sæmundsen

Félagslífi er nokkuð stýrt af stjórn nemendaráðsins ásamt skólastjóra/deildarstjórum og starfsmanni  sem tilnefndur er af skólastjóra. Í vetur mun Agla Þyri Kristjánsdóttir  hafa umsjón með félagslífi nemenda fyrir hönd skólans. Einnig er það svo að umsjónarkennarar hafa með það að gera, hvað þeir telja æskilegt fyrir bekkinn sinn í þessum efnum og  koma þá með tillögur til nemendaráðs og/eða umsjónarmanna.
Bent skal á nemendur sem ekki fara eftir reglum skólans varðandi mætingar og hegðun eiga það á hættu að verða útilokaðir frá ferðum og félagslífi skólans.