Nemendur í 9. bekk í Reykholti kvöddu hann Guðjón síðastliðinn föstudag en hann er að fara í skóla á Selfossi. Við slógum upp glæsilegri veislu með allskyns kökum og öðru góðgæti.
Takk fyrir stutt kynni Guðjón, gangi þér vel í nýja skólanum
kveðja, 9. bekkur