Leikskólafjör Posted on 19. September 2014 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir leikskóladeildar Lilli okkar er komin úr sumarfríi við mikinn fögnuð barnanna. Benjamín var sá heppni og fær Lilli að vera með honum og fjölskyldunni um helgina.