Nemendur í 9. bekk eru þessa dagana að fræðast um hin fjölbreyttu lönd Afríku. Til að tengjast álfunni betur hlustum við á afríska músík og stígum trylltan dans inn á milli til að hressa okkur við. Það er gaman að vera í 9. bekk í Bláskógaskóla.
« Útiskóli