Lambafjör Posted on 27. May 2015 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Það er mikil gleði í Bláskógaskóla á Laugarvatni í dag því hann Kjartan kom með fjóra heimalninga með sér í vinnuna og ætla þeir að verja deginum á leikskólalóðinni.