Jólakveðja Posted on 18. December 2013 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá föstudaginn 3. janúar 2014. Leikskólinn opnar sama dag. Jólakveðja starfsfólk Bláskógaskóla.