My CMS
Sími: 480 3020
blaskogaskoli@blaskogaskoli.is
  • Bláskógabyggð
  • Vefpóstur
  • Mentor

Helgileikur í Skálholti

Posted on 11. December 2013 by Lára B Jónsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar

 

Fimmtudaginn 12. desember klukkan 15:00 fer Helgileikurinn fram í Skálholti.
Fyrir þá sem ekki þekkja þá er Helgileikurinn unninn í samstafi við sóknarprestinn í Skálholti. Allir nemendur í 1.- 4. bekk taka allir þátt í sýningunni.

Lokaæfing er eftir hádegi á fimmtudeginum og sýning fyrir gesti verður  í beinu framhaldi. Nemendur verða því að staðnum þegar gesti ber að garði.

Foreldrar, forráðamenn og aðrir aðstandendur eru velkomnir á sýninguna.
Löng hefð er komin á þetta samstarf. Sýningin er ákaflega falleg og hátíðleg og sannarlega þess virði að sjá.

Forráðamenn sjá um heimakstur að sýningu lokinni.

« Skreytingadagur í Reykholti
Helgileikur »
© 2017 Bláskógaskóli