Heimsókn í Slakka Posted on 5. September 2014 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir leikskóladeildar Helgi í Slakka bauð leikskóladeild Bláskógaskóla í árlega heimsókn. Boðið var upp á pylsur og ís í lok heimsóknar. Allir fóru saddir og sælir heim eftir skemmtilegan dag.