Haustþing grunnskólakennara 9. – 10. október

Vegna haustþings grunnskólakennara verður skertur dagur á grunnskólastigi fimmtudaginn 9. október og lýkur skóla kl. 12:30, eftir hádegismat.

Enginn kennsla verður föstudaginn 10. október á grunnskólastigi.

Leikskólinn verður opinn.