Háskólalestin Posted on 7. May 2014 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Vísindaveisla í íþróttahúsinu, fjör og fræði fyrir alla fjölskylduna. Háskólalestin verður á Laugarvatni laugardaginn 10. maí kl. 13 – 17. Haskolalestin laugarvatn