Nemendur 6. – 10. bekk Bláskógaskóla tóku þátt í menntalestinni. Boðið var upp á 6 mismunandi kynningar. Nemendur og kennarar eru mjög ánægðir með daginn. Minnum á vísindaveisluna í íþróttahúsinu á Laugarvatni frá kl. 13.00 – 17.00 laugardaginn 10. maí.