Gönguferðir Posted on 7. October 2014 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Þessa viku og þá næstu eru haustgönguferðir í Bláskógaskóla. Allir nemendur fara með kennara sínum í gönguferð í 30 mínútur á dag. Allir koma hressir og kátir inn að göngu lokinni. Myndirnar eru af nemendum á unglingastigi.