Gleðileg jól Posted on 18. December 2015 by Elfa Birkisdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Starfsfólk Bláskógaskóla Laugarvatni sendir hlýjar jóla og áramótakveðjur. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða og hlökkum til að takast á við ný verkefni á nýju ári. Fyrir hönd starfsmanna, Elfa, skólastjóri.