Dagur rauða nefsins Posted on 15. September 2014 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Nemendur og kennarar Bláskógaskóla á Laugarvatni fögnuðu degi rauða nefsins á föstudaginn, allir föndruðu nef, og svo var mikið hlegið af sjálfum sér og öðrum.