My CMS
Sími: 480 3020
blaskogaskoli@blaskogaskoli.is
  • Bláskógabyggð
  • Vefpóstur
  • Mentor

Dagur eineltis

Posted on 11. November 2013 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar

Á degi eineltis, þann 8. nóvember söfnuðust nemendur skólans saman í Kringlunni og tóku lagið saman. Sungin voru lög eftir ýmsa þekkta tónlistarmenn eins og Stuðmenn, Pál Óskar, Ásgeir Trausta, Oasis, Sólstrandagæjana, Baggalút og Johnny Cash svo einhverjir séu nefndir. Nemendur stóðu sig með prýði og fóru inn í helgina með bros á vör.IMG_0166 IMG_0168

« Baráttudagur gegn einelti
Dagur gegn einelti »
© 2017 Bláskógaskóli