Baráttudagur gegn einelti Posted on 8. November 2013 by Guðný Rósa Magnúsdóttir Posted in Fréttir grunnskóladeildar Nemendur og starfsfólk Bláskógaskóla í Reykholti héldust í hendur og mynduðu vinakeðju til að leggja áherslu á vináttuna á baráttudegi gegn einelti.