Bangsadagurinn var haldin hátíðlegur hjá 1. – 3. bekk í Reykholti.
1.- 2. bekkur bjuggu til bangsa og skreyttu stofuna en 3. bekkur gerði bangsasögur í sögubókina sína og lásu fyrir bekkjarfélaga. Allir fengu að koma með bangsana sína í skólann.
Kveðja frá 1. – 3. bekk.