Grunnskólamót HSK 2014
Grunnskólamót HSK í glímu fór fram í íþróttahúsinu í Reykholti miðvikudaginn 5. febrúar 2014. Alls sendu fjórir grunnskólar af sambandssvæði HSK 83 keppendur til leiks. Keppendur Bláskógaskóla stóðu sig með miklum sóma, við eignuðumst m.a. fjóra grunnskólameistara. Þá sigraði Bláskógaskóli í tveim flokkum í sigakeppni skólanna. Hér fyrir neðan má sjá árangur nemenda í Bláskógaskóla.
7. bekkur, stelpur
2.-3. Rósa Kristín Jóhannesdóttir
8. bekkur, stelpur
1.-2. Sigríður Magnea Kjartansdóttir
3. Laufey Ósk Jónsdóttir
4. Rakel Sara Hjaltadóttir
7-8. Þórhildur Þórarinsdóttir
10. bekkur, stelpur
1. Sóley Erna Sigurgeirsdóttir
5. bekkur, strákar
1. Ólafur Magni Jónsson
5-6. Sigurður Sævar Ásberg Sigurjónsson
7-9. Victor Nóason
10-12. Dagur Úlfarsson
6. bekkur, stráka
1. Finnnur Þór Guðmundsson
2. Karl Jóhann Einarsson
5-6. Anthony Karl Flores
7-8. Sverrir Gunnarsson
9. bekkur, stráka
2. Tryggvi Kolbeinsson
10. bekkur, stráka
2. Sveinbjörn Jóhannesson
4. Egill Björn Guðmundsson
7-8. Valgeir Bachman
9-10. Elías Svanur Harðarson
Stigakeppnin:
Stigakeppni félaga er í fjórum flokkum og er veittur bikar fyrir sigur í hverjum flokki.
5. – 7. bekkur stráka stig
1. Bláskógaskóli 22
2. Hvolsskóli 18,5
3. Laugalandsskóli 10,5
4. Flóaskóli 4,5
5. – 7. bekkur stelpna stig
1. Hvolsskóli 21,5
2. Laugalandsskóli 15,5
3. Bláskógaskóli 4,5
8. -10. bekkur drengja stig
1. Hvolsskóli 19
2. Bláskógaskóli 13
3. Flóaskóli 10
4. Laugalandsskóli 7,5
8. – 10. bekkur stúlkna stig
1.-2. Bláskógaskóli 18,5
1.-2. Laugalandsskóli 18,5
3. Hvolsskóli 12
4. Flóaskóli 5
[pe2-gallery album=”http://picasaweb.google.com/data/feed/base/user/107898031414331500817/albumid/5979069823321775425?alt=rss&hl=en_US&kind=photo” ]