SAFT sáttmáli foreldra

SAFT kom í heimsókn í Bláskógaskóla þann 10. maí og voru með fræðslu fyrir bæði nemendur og foreldra á grunnskólastigi. Það þarf heilt þorp til að ala upp barn og mikilvægt er að við vitum hvert okkar hlutverk er og að við séum samstíga. Þeir foreldrar sem sóttu fundinn settu saman viðmið sem gott er […]