Páskafrí og starfsmannaferð

Ný styttist í páskafrí. Í ár hefst það hjá grunnskóladeild 11. apríl. Grunnskóladeild er síðan lokuð til 25. apríl þar sem að starfsmenn fara í langþráða námsferð til Prag strax eftir páska. Leikskóladeild er opin til og með 13. apríl. Hún opnar svo aftur þann 25. apríl eins og grunnskóladeild. Frekari upplýsingar um opnunardaga koma […]