Árshátíð Bláskógaskóla Laugarvatni

Loksins, loksins! Við höldum árshátíð og bjóðum gestu að koma og upplifa magnaða sýningu. FÖSTUDAGINN 25. MARS VERÐUR ÁRSHÁTÍÐARVERKIРHEIMSENDIR? FRUMSÝNT Á NEÐRI HÆÐ HÍ Á LAUGARVATNI. ​ NEMENDUR HAFA UM HRÍÐ UNNIÐ AÐ STÓRKOSTLEGU ÞÁTTTÖKULEIKHÚSI BYGGÐU Á SÖGUNNI BLOKKIN Á HEIMSENDA EFTIR ARNDÍSI ÞÓRARINSDÓTTUR OG HULDU SIGRÚNU BJARNADÓTTUR. ​ NEMENDUR ÓSKA EFTIR AÐ ÁHORFANDI FINNI TIL ÁBYRGÐAR OG HAFI TRÚ Á […]