Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í grunnskóladeild dagana 21. og 22. febrúar. Það eru næstu mánudagur og þriðjudagur. Þá daga er engin kennsla í grunnskólanum en leikskólinn er opin eins og venjulega. Við vonum að allir njóti frísins og komi hressir til baka í skólann miðvikudaginn 23. febrúar.