Gleðilegt nýtt ár

Skólastarfið hefst með ákveðnum takmörkunum þetta árið. Við látum það ekki stoppa gleðina af því að koma aftur í skólann. Takmarkanir sem eru í gildi hafa verið kynntar fyrir foreldrum á Facebook síðu foreldrafélagsins og með tölvupósti. Ef einhverjar spurningar vakna er um að gera að hafa samband. Enn og aftur minnum við á að […]