Starfsdagur í leikskólanum 8. október

Old books

Kæru foreldrar, Við minnum ykkur á starfsdag þann 8. október hjá starfsfólki leikskóladeildar. Þau munu sækja haustþing leikskólakennara á Suðurlandi. Leikskólinn verður því lokaður þann dag.