Nýju leiksvæði fagnað

Það var heldur betur kátt í ,,höllinni“ í dag í Bláskógaskóla Laugarvatni þegar við tókum í notkun leiksvæið okkar með formlegum hætti. Í boði var popp og partý og þökkuðu stjórnendur sérstaklega fyrir þolinmæði á meðan á biðinni stóð. Til hamingju samfélagið allt með glæsilegt leiksvæði!

Starfsdagur í leikskólanum 8. október

Old books

Kæru foreldrar, Við minnum ykkur á starfsdag þann 8. október hjá starfsfólki leikskóladeildar. Þau munu sækja haustþing leikskólakennara á Suðurlandi. Leikskólinn verður því lokaður þann dag.